Samhæfð ráðgjöf og
þjónusta vegna stoðkerfisvandamála
Samhæfð ráðgjöf og
þjónusta vegna stoðkerfisvandamála
Orkuhúsið er samstarf þriggja fyrirtækja á sviði stoðkerfisvandamála. Að Orkuhúsinu standa Læknastöðin, Sjúkraþjálfun Íslands og Röntgen Orkuhúsið og hafa þessir aðilar starfað saman frá byrjun. Með samstarfinu náum við að þjóna skjólstæðingum okkar á heildrænan hátt.
Læknastöðin, Sjúkraþjálfun Íslands og Röntgen Orkuhúsið hafa starfað saman frá stofnun Orkuhússins.
Við fáum um 120.000 heimsóknir árlega og bjóðum skjólstæðingum okkar skjóta og samhæfða greiningu og meðferð á sínum stoðkerfisvandamálum.
Í húsinu starfar fjöldinn allur af sérfræðingum á sviði læknavísinda, sjúkraþjálfunar og myndgreiningar.